Hlíðarvatn í Selvogi

Hlíðarvatn í Selvogi opnaði að vanda þann 1. maí. Veður, vatn og fiskar voru í sannkölluðu hátíðarskapi þennan dag og veiðimenn gátu vart hamið kátínu sína við að komast loksins út.

Ég biðst afsökunar á að myndefnið er ekki allt í 16:9 hlutföllum, þarf að stilla myndavélina mína rétt í eitt skipti fyrir öll.