Smelltu til að skoða
Smelltu til að skoða

Og enn bætist í vötnin á síðunni. Nú er það þriðja og síðasta vatnið í Svínadal, Eyrarvatn. Snoturt vatn og tilvalin tilbreyting frá hinum tveimur vötnunum í Svínadal.

Eins og um flest vötn sem nú eru á síðunni, má nálgast ýmiss kort og gagnlegar upplýsingar, m.a. dýptarkort Orkustofnunar, okkar eigið kort og svo ýmsa gagnlega tengla.