
Annað vatnið í Svínadalnum er komið á síðuna, Glammastaðavatn. Sumir þekkja vatnið sem Þórisstaðavatn, en það er seinni tíma viðurnefni. Af tómum tiktúrum ætla ég að halda mig við Glammastaðavatn.
Rétt eins og um Geitabergsvatn sem kom hér á síðuna um daginn, þá gefur að líta upplýsingar um veður og veðurspá fyrir vatnið, kort frá Orkustofnun, Já.is og mitt eigið í stærri útgáfu. Allt upplýsingar sem vonandi hjálpa veiðmönnum eitthvað.
Senda ábendingu