new_facebookFlugur og skröksögur hafa eignast sína eigin Facebook síðu þar sem nýjar færslur verða birtar um leið og þær eru komnar á vefinn. Jafnframt verður völdum, eldri færslum skotið þar inn til upprifjunar. Þeim sem vilja fylgjast með síðunni í gegnum Facebook er bent á að smella hér og líka við síðuna.

Eftir sem áður geta menn gerst áskrifendur að Flugum og skröksögum hér á forsíðunni með því að smella á ‚Áskrift‘ og við sendum öllum áskrifendur okkar tölvupóst um leið og ný grein birtist á síðunni.