fos.is

Ýmislegt og allskonar um flugur, veiðistaði og stangveiði almennt.

Flýtileiðir

Nýjustu færslurnar

  • Fetaðu alla slóða
    Sumir veiða í bunkum, margar flugur eða fjöldann allan af krókum í röð. Þeir sem beita á marga króka í einu eru sagðir veiða á slóða, þ.e. ef þeir eru þá ekki beinlínis að leggja línu frá bát. Slóðar eru misvel þokkaðir meðal veiðimanna, sumir líta þá svo miklu hornauga að þeir þurfa að skyrpa… Read more: Fetaðu alla slóða
  • Dalavötnin þrjú
    Það leynist ýmislegt í fórum FOS og þar á meðal eru nokkrar veiðistaðakynningar þar sem tölt er um veiðislóðir, staðhættir skoðaðir og kíkt á álitlega veiðistaði. Eftir því sem verkast vill hef ég lesið inn á þessar kynningar og tekið þær upp en ekki endilega birt þær opinberlega. Þar sem styttist í opnun fyrstu vatnanna… Read more: Dalavötnin þrjú
  • Að sleppa sér
    Sá merki áfangi náðist nýverið að öllum varphænum landsins var sleppt lausum og umsvifalaust urðu þær jafn hamingjusamar og aðrar varphænur í Evrópu. Núna spígspora þær um í mestu makindum og gogga í fóðurkorn þegar þeim hentar á milli þess að þær verpa fullu húsi matar. Á sama tíma situr meirihluti okkar áfram í búrum… Read more: Að sleppa sér
  • Febrúarflugum 2024 lokið
    Þá er Febrúarflugum 2024 lokið og búið að hnýta endahnútinn á það sem hvíldi á FOS og öllu starfsliði vefsins. Ekkert gott tekst með engu var sagt í einhverri sveit hérna um árið og það sama á við um Febrúarflugur, þær væru ekki neitt ef ekki væri áhuginn og atorkan í þeim sem hnýta til… Read more: Febrúarflugum 2024 lokið
  • Nýrað á FOS
    FOS hefur fengið töluvert af skilaboðum þar sem spurt hefur verið um flugu að nafni Nýrað. FOS leitaði til höfundarins, Jóns Inga Kristjánssonar, bauð upp á kaffibolla og fékk að launum eintak af flugunni og efnislista. Flugan hefur víða getið sér gott orð og því er sjálfsagt mál að verða við óskum um uppskrift að… Read more: Nýrað á FOS
  • Hnýtingarkvöld SVFB
    Stangaveiðifélag Borgarness heldur uppteknum hætti og býður Borgnesingum og nærsveitarfólki til notalegrar samverustundar í kvöld, 15. febrúar kl. 20:00 Allir hjartanlega velkomnir. FOS þáði boðið og ætlar að nýta sér fríkvöldið og bregða sér bæjarleið í kvöld. Þetta er tilvalin leið til að kynna sér starf Stangaveiðifélags Borgarness. Allar nánari upplýsingar má finna í kynningu… Read more: Hnýtingarkvöld SVFB

Create a website or blog at WordPress.com