Flýtileiðir

Pheasant

Náskyldur ættingi Pheasant Tail, Pheasant, er alltaf í boxum okkar hjóna. Til að byrja með var hann aðeins í mínu boxi, en fljótlega fluttu nokkrir þeirra sig um í set í box frúarinnar og hafa átt fasta búsetu þar síðan, nánast lögheimili. Afskaplega einfaldur í hnýtingu og líkt og náfrændi hans, Pheasant Tail dugir hann undir ýmsum kringumstæðum. Ég hnýti hann í stærðum; 8, 10, 12, 14 og 16, bæði á beina króka og grubber. Það eru einhverjar tiktúrur í mér að hnýta hann aðeins með koparkúlu og byggja örlítið undir fjaðrirnar næst hausnum með brúnu ullargarni. Það hefur kannski ekkert að segja, en þannig líður mér betur með hann.

fos_pheasant8-10-12-14-16
Pheasant #10, #12, #14 & #16

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com