Nei, ekki Pheasant Tail, bara Pheasant. Hér er hvorki skott né thorax á ferðinni. Frábær og einföld fluga sem gefur Pheasant Tail nánast ekkert eftir.

Ef fiskurinn liggur djúp, lífríkið svolítið svifaseint þá er um að gera að prófa þessa einföldu flugu, koma henni niður og draga miðlungs- eða hægt.

Hvort hún gangi almennt undir heitinu Pheasant þori ég ekki alveg að fullyrða, en sjálfum mér finnst það ekkert úr vegi að stytta nafnið líkt og menn hafa gert með Héraeyrað sem skottlaus heitir Hérinn. Þetta er ekki gert að virðingarleysi fyrir frummyndinni, þvert á móti.

Höfundur: ókunnur
Öngull:
 10 – 16
Þráður: Brúnn 8/0
Vöf: 
Fínn koparvír
Búkur:
Pheasant fjaðrir, því fleiri því bústnari.

Bleikja Sjóbleikja Urriði Sjóbirtingur
10,12,14,16 10,12,14,16

Ummæli

18.07.2012 – Siggi Kr.: Mæli með henni þessari og hún getur verið gríðarlega öflug á grubber krók.

2 Athugasemdir

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.