Hver segir svo að Kleifarvatnið sé dapurt? Fórum þrjú saman og eyddum hálfum degi í flottu veðri og fengum tvo ágætis fiska á maðk, 2 pund og 3.5

Category: Veiði
Frásagnir af veiðiferðum sem farnar hafa verið af bloggaranum ásamt vinum og vandamönnum.