FOS
  • Færslur
  • Flugur
    • Flugur – uppskriftir
    • Febrúarflugur
    • Úr þvingunni
    • Klassískar flugur
  • Grúsk
    • FiskurinnNokkrir punktar um hegðun fisksins sem við erum að eltast við.
    • GreinaskrifGreinar og fréttir sem komið hafa fram á hinum og þessum miðlum á liðnum árum.
    • GræjurNokkrar greinar um veiðistangir, hönnun þeirra og eiginleika.
    • HnútarNokkrir góðir hnútar
    • HnýtingarÝmislegt sem tengist veiðiflugum, hnýtingu þeirra og hönnun.
    • Hnýtingarefni
    • KannanirÝmsar kannanir sem FOS.IS hefur gert meðal lesenda sinna, niðurstöður þeirra og hugleiðingar út frá þeim.
    • KasttækniAlltaf gott að rifja upp kasttæknina.
    • Lífríkið
    • Línur og taumarÝmislegt gagnlegt sem lýtur að flugulínum og taumum.
    • MaturNokkrar uppskriftir og umfjöllun um þann mat sem má gera sér úr aflanum.
    • Veiðitækni
    • ÞankarÝmsir þankar og hugleiðingar
    • ÆtiðAllt sem fiskurinn leggur sér til munns.
  • Vötnin
  • Töflur
    • AFTM
    • Alfræði
    • Byrjendur
    • Festingar
    • Fiskurinn
    • Flóðatafla
    • Hlutföll
    • Krókar
    • Kúlur & keilur
    • Lög og reglur
    • Taumar og flugur
    • Þráður
  • Tenglar

  • Vinsælustu flugurnar

    10.ágúst 2010
    Hnýtingar

    Upp

    Forsíða

    Ég var að leika mér aðeins með þekktan lista yfir veiðistaði og fengsælar flugur sem hægt er að kaup á flugur.is Í þessum lista sem Sigurður Pálsson tók saman eru tilgreindir 200 veiðistaðir og þær flugur sem taldar eru fengsælastar á hverjum stað. Auðvitað er þessi listi aðeins ætlaður til leiðbeiningar um fluguval á hverjum stað, en það getur líka verið gaman að skoða hann út frá öðru sjónarhorni.

    Oftast nefndu flugurnar eru:

    1. Dentist, 47 sinnum
    2. Peter Ross, 46 sinnum
    3. Watson’s Fancy, 41 sinnum
    4. Svört Frances, 39 sinnum
    5. Teal and Black, 38 sinnum
    6. Black Gnat, 37 sinnum
    7. Black Ghost, 30 sinnum
    8. Alder, 28 sinnum
    9. – 10. Blue Charm og Rauð Frances, 27 sinnum

    Samtals voru nefndar 399 flugur í þessum lista, misjafnlega margar þeirra fyrir hvern veiðistað. Miðað við nöfnin í listanum er greinilega eitthvað um liðið frá því hann var tekin saman eða endurskoðaður, en góður er hann samt.

  • Veltikastið – framlengt

    9.júlí 2010
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Grundvallaratriði – veltikastið framlengt eins og The New Fly Fisher kynnir það.

    Fleiri myndbrot frá The New Fly Fisher er að finna á YouTube

  • Veltikastið

    9.júlí 2010
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Grundvallaratriði – veltikastið eins og The New Fly Fisher kynnir það.

    Fleiri myndbrot frá The New Fly Fisher er að finna á YouTube

  • Vinstri græn

    1.júlí 2010
    Hnýtingar

    Upp

    Forsíða

    Vinstri græn

    Og ekki gerði þessi verri hluti í Sléttuhlíðarvatni. Vængur samsettur úr rauðri hænufjöður og marabou, rautt skegg og búkurinn (sést ekki mjög vel á mynd) vafinn úr grænu tinsel.  Skottið útbúið úr ríkulegum vöndli af fínum grænum og rauðum tinsel-strimlum.  Ekkert annað nafn kom til greina. Eggjandi, öflug og umhverfisvæn.  Tryllir letilega urriða á botni (með sökktaum) og æsir þá spræku á yfirborðinu (með flottaum).

  • Framkastið

    1.júlí 2010
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Grundvallaratriði – framkastið eins og The New Fly Fisher kynnir það.

    Fleiri myndbrot frá The New Fly Fisher er að finna á YouTube

  • Double Haul

    9.júní 2010
    Kast

    Upp

    Forsíða

    Hef ekki minnstu hugmynd um hvernig ‘Haul’, hvað þá ‘Double Haul’ hefur verið þýtt yfir á íslensku.  Ef menn vilja sjá hvernig Google þýðir ‘Haul’ yfir á íslensku þá má kíkja hér.  Hvað um það, hérna er þokkaleg klippa sem ég fann á YouTube.

«Fyrri síða
1 … 140 141 142 143 144
Næsta síða»

FOS

Allur réttur áskilinn – © 2022 – Kristján Friðriksson

  • Facebook
  • Vimeo
  • Issuu
  • YouTube
  • Instagram
  • Senda skilaboð
  • Áskrift í tölvupósti
 

Hleð athugasemdir...
 

    • Fylgja Fylgja
      • FOS
      • Gakktu í lið með 156 áskrifendum
      • Already have a WordPress.com account? Log in now.
      • FOS
      • Breyta vef
      • Fylgja Fylgja
      • Skrá mig
      • Innskráning
      • Report this content
      • Skoða vef í lesara
      • Manage subscriptions
      • Collapse this bar