Flýtileiðir

Vísifingur ofaná

Framkast
Bakkast

Hér er enn eitt gripið sem menn hafa mælt með. Ekki ósvipað V-gripinu, nema vísifingurinn er látinn liggja ofan á handfanginu í stað þess að liggja gagnstætt þumlinum. Þeir sem mæla með þessu gripi telja það að mörgu leiti hentugra heldur en V-gripið því veiðimaður á auðveldara með að hlaða stöngina, það sé nokkurs konar málamiðlun á milli þumals ofan á og V-gripsins.

E.S. Þakka flott ‘comment’ Einars í Veiðiheimum við þessu sem lesa má hér. Endilega deilið, þið sem hafið reynsluna.

Eitt svar við “Vísifingur ofaná”

  1. Einar Guð Avatar

    Sæll, það er rétt að sumir mæla með þessu gripi en fáa þekki ég sem nota það.
    Þeir sem hafa prófað vita að ekki er hægt að halda þessu gripi til lengdar þar sem maður er fljótur að þreytast og einnig er þetta óþæginlegt.
    Mér finnst best að nota „thumb on“ í köstin sérstaklega power-köstin en „v-grip“ er einnig mjög þæginlegt, en menn vilja oft „slæza“ í kastinu og missa smá power.

    Þetta er flott síða gaman að lesa sig til, fannst sérstaklega gaman að lesa um vængja-verkunina 😉

    Bestu kveðjur,
    Einar Guð

    Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com