Ert þú ert á meðal þeirra 168.000 gesta sem kíkja reglulega á flóðatöfluna á FOS og ert að plana næsta ár í veiði, sjósundi eða einhverju öðru því sem tengist flóði og fjöru? Þá gæti það glatt þig að flóðataflan fyrir 2026 er komin inn á FOS.
Ef þú ert ekki komin svo langt að spá í næsta ár, þá getur þú auðveldlega sótt töfluna fyrir 2025, meira að segja fyrir 2024 ef þú ert að spá í fortíðina.







