Vatn vikunnar – Litlisjór

Vatn vikunnar er Litlisjór í Veiðivötnum. Flestir sem komið hafa í Veiðivötn þekkja eitthvað til vatnsins og margir mjög mikið enda eitt vinsælasta vatn svæðisins. Það er því væntanlega ekkert margt nýtt sem kemur fram í umfjöllun um vatnið hér, en hver veit nema þetta gagnist einhverjum sem hyggja á sína fyrstu ferð í Veiðivötn á næsta ári. Allar upplýsingar um vatnið má finna með því að smella á myndina hér að neðan.

Litlisjór í Veiðivötnum

Í næstu viku munum við halda uppteknum hætti og bæta enn einu vatnið við á síðuna.