Febrúarflugur fengu þrjár þrælgóðar veiðikonur sem hnýta sínar flugur sjálfar í spjall um heima og geyma fluguhnýtinga. Þær eru Anna Lilja, Helga Gísla og Þóra Sigrún.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Hlaðvarp Febrúarflugna
Febrúarflugur fengu þrjár þrælgóðar veiðikonur sem hnýta sínar flugur sjálfar í spjall um heima og geyma fluguhnýtinga. Þær eru Anna Lilja, Helga Gísla og Þóra Sigrún.
Febrúarflugur fengu fjóra frækna fluguhnýtara í spjall um heima og geyma fluguhnýtinga í tilefni Febrúarflugna. Gestir þessa fyrsta hlaðvarps voru þeir Sigurður Héðinn, Eiður Kristjánsson, Hrafn Ágústsson og Sigþór Steinn Ólafsson.