Febrúarflugur fengu þrjár þrælgóðar veiðikonur sem hnýta sínar flugur sjálfar í spjall um heima og geyma fluguhnýtinga. Þær eru Anna Lilja, Helga Gísla og Þóra Sigrún.
-
Þrjár þrælgóðar – hlaðvarp
Höfundur:
-
Fjórir fræknir – hlaðvarp
Febrúarflugur fengu fjóra frækna fluguhnýtara í spjall um heima og geyma fluguhnýtinga í tilefni Febrúarflugna. Gestir þessa fyrsta hlaðvarps voru þeir Sigurður Héðinn, Eiður Kristjánsson, Hrafn Ágústsson og Sigþór Steinn Ólafsson.
Höfundur:

