Ný fluga hefur verið sett inn á Flugur – uppskriftir : Að þessu sinni er það fluga sem ég hef fylgst með á netinu í nokkur ár, þ.e. henni hefur skotið fyrir í fjölmörgum greinum og svo virðist hún alltaf rata inn á lista yfir mest seldur flugurnar, ár hver. Moto’s Minnow eftir Moto Nakamura.

Senda ábendingu