Þrír á stöng í samvinnu við FOS.IS og Febrúarflugur býður til hnýtingakvölds á Malbygg Taproom, Skútuvogi 1H, miðvikudaginn 16. febrúar, húsið opnar kl.19:00.
Malbygg verður með tilboð á barnum, efnt verður til happdrættis, open mæk og á staðnum verða vanir hnýtarar sem aðstoða og leiðbeina þeim sem þess óska. Áhugasömum er bent á að fylgjast með og skrá sig á Fluguhnýtingakvöld! á Facebook.
Senda ábendingu