Febrúarflugur eru ekki aðeins á Facebook, þær er einnig að finna á Instagram og þar hafa margar kunnuglegar flugur komið fram með millumerkinu #februarflugur að undanförnu.
En það hafa einnig komið inn flugur á Instagram sem ekki er að finna í hópinum Febrúarflugur á Facebook. Ef okkur skjátlast ekki þeim mun meira, þá eru tveir aðilar sem aðeins setja inn flugur á Instagram en það eru Instagram notendurnir @arnasonflytying og @flugugram en þeir eru virkilega þess virði að fylgja.
Þær flugur sem finna má á Instagram með millumerkinu #februarflugur eru hér í einu safni í slembiröð:
Senda ábendingu