Undarleg fyrirsögn og ekki sú fyrsta hér á síðunni. Í dag er 10. febrúar 2021 og talan á bak við dagsetninguna er fjöldi heimsókna á vefinn frá því hann fór í loftið 21.05.2010
Aldrei hefði mig grunað að þetta pár mitt næði þessu flugi og nyti þess að vera með 873 áskrifendur á síðunni sjálfri, 673 fylgjendur á Facebook og 693 á Instagram.
Takk fyrir samfylgdina og þessar milljón heimsóknir á liðnum árum.
Kristján Friðriksson
Senda ábendingu