Flýtileiðir

9. desember

Nú var Bleik mínum brugðið, Bleikjubregðir hafði greinilega fundið aldraða keflishöldu og laumað í dagatalspokann. Vísbending? Já, ég er alveg að hafa mig í að hnýta nokkrar flugur.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *