Nú var Bleik mínum brugðið, Bleikjubregðir hafði greinilega fundið aldraða keflishöldu og laumað í dagatalspokann. Vísbending? Já, ég er alveg að hafa mig í að hnýta nokkrar flugur.

Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Nú var Bleik mínum brugðið, Bleikjubregðir hafði greinilega fundið aldraða keflishöldu og laumað í dagatalspokann. Vísbending? Já, ég er alveg að hafa mig í að hnýta nokkrar flugur.