Lækjarræsir færði mér þessar línulykkjur. Datt helst í hug að þessi sveinn hefði eitthvað haft með það að gera að taka tappann úr Árbæjarstíflunni, kann strax vel við hann.

Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Lækjarræsir færði mér þessar línulykkjur. Datt helst í hug að þessi sveinn hefði eitthvað haft með það að gera að taka tappann úr Árbæjarstíflunni, kann strax vel við hann.