Flýtileiðir

Vatn vikunnar – Fellsendavatn

Vatn vikunnar, sem er jafnframt það síðasta inn á síðuna að sinni, er Fellsendavatn austan Vatnsfellsvirkjunar. Vatnið kannast Veiðivatnafarar við, það er fyrsta vatnið sem komið er að eftir að malbikinu sleppir þegar komið er framhjá Vatnsfellsstöð.

Smellið á myndina fyrir upplýsingar um Fellsendavatn

Á þessu ári hafa þá upplýsingar og kort af fjórum nýjum vötnum bæst við á síðuna og eru þá vötnin farin að nálgast 90 sem finna má á síðunni.

Senda ábendingu

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *