Vatn vikunnar er Dratthalavatn á Holtamannaafrétti. Margir veiðimenn þekkja þetta vatn, en ekki endilega undir þessu heiti. Vatnið gengur einnig undir heitinu Stóraverslón og er eitt lóna Kvíslaveitna.

Að viku liðinni kemur svo enn eitt nýtt vatn á síðuna.
Senda ábendingu