Aftur á Akureyri

Fyrir hálfum mánuði efndi Stangaveiðifélag Akureyrar til hnýtingarkvölds í Zontahúsinu. Félagar SVAK eru ekki af baki dottnir og tvíelfdir mæta þeir aftur til leiks í Febrúarflugum, þriðjudaginn 25. febrúar og efna til annars hnýtingakvölds. Ný dagsetning, sami staður, sami tími.

Vitaskuld verða græjur á staðnum, heitt á könnunni og landsfrægir hnýtarar SVAK verða á staðnum og leiðbeina þeim sem þess óska. Enn eitt frábært tækifærið fyrir byrjendur og þá sem vilja rifja upp gamla takta að eiga góða kvöldstund yfir hnýtingarþvingunum fyrir norðan.

Félagar SVAK munið að merkja flugurnar ykkar í Febrúarflugum með #SVAK.

Takið kvöldið frá og munið að það eru viðburðir í tengslum við Febrúarflugur í hverri viku mánaðarins.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com