Flýtileiðir

Vesturröst styrkir Febrúarflugur

Einn dyggasti styrktaraðili Febrúarflugna í gegnum árin hefur verið Vesturröst. Allt frá því byrjað var á að veita viðurkenningar fyrir þátttöku í Febrúarflugum, hefur Vesturröst styrkt átakið og þá hnýtara sem taka þátt í því með beinum og óbeinum hætti.

Í vöruúrvali verslunarinnar má finna ýmislegt góðgæti fyrir stangaveiðimenn og fluguhnýtara og hluta þess má skoða og versla á vefnum, en vitaskuld er alltaf skemmtilegast að koma við á Laugavegi 178 og kíkja á úrvalið. Það kemur vart fyrir að veiðimenn fari tómhentir úr Vesturröst.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com