Flýtileiðir

Fishpartner styrkir Febrúarflugur

Nýr styrktaraðili Febrúarflugna að þessu sinni er Fish Partner. Auk þess að standa fyrir Íslensku fluguveiðiakademíunni selja Fish Partner veiðileyfi um land allt í lax- og silungsveiði af ýmsum toga. Fish Partner leggja til þrjár viðurkenningar að þessu sinni; tvær stangir í Tungnaá, fjórar stangir í Geldingatjörn og tvær stangir í tvo daga í Blöndukvíslar.


Á heimasíðu Fish Partner má finna ýmsan fróðleik um veiðisvæði þeirra ásamt ýmsum gagnlegum upplýsingum og ábendingum um stangveiði á Íslandi.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com