Viðburðir Febrúarflugna

Þeir eru nokkrir viðburðirnir sem eru á dagskrá í febrúar sem tengjast Febrúarflugum. Lesendur eru hvattir til að nýta sér þessa viðburði, allir eru þeir ókeypis, bæði sunnan og norðan heiða.

3. febrúar – Ármenn bjóða upp á ókeypis námskeið í Árósum, Dugguvogi 13 kl.20:00  Ármenn sjá um græjurnar fyrir námskeiðið en aðrir hnýtarar mæta með sitt.

10. febrúar – SVFR, Flugucastið og Haugur efna til hnýtingakvölds á American Bar kl.20:00. Fræðslunefnd SVFR sér um græjurnar.

11. febrúar – SVAK heldur Febrúarflugukvöld í Zontahúsinu, Aðalstræti 54 kl.20:00. Efni og áhöld á staðnum fyrir þá sem vilja prófa og nýta sér leiðsögn félagsmanna.

17. febrúar – Ármenn bjóða aftur upp á ókeypis námskeið í Árósum, Dugguvogi 13 kl.20:00  Ármenn sjá um græjurnar fyrir námskeiðið en aðrir hnýtarar mæta með sitt.

25. febrúar – SVAK heldur annað Febrúarflugukvöld í Zontahúsinu, Aðalstræti 54 kl.20:00. Efni og áhöld á staðnum fyrir þá sem vilja prófa og nýta sér leiðsögn félagsmanna.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com