Flýtileiðir

4. ára afmæli

Í dag á þetta litla og netta kríli mitt 4. ára afmæli. Ekki hefði mig grunað fyrir fjórum árum síðan að þetta skilgetna afkvæmi veiðidellunnar minnar næði því að lifa jafn góðu lífi og það hefur gert.

Enn þann dag í dag selst hún og það gleður mitt litla hjarta jafn mikið þegar ég sé hana í betri bókaverslunum og það sem meira er, hún er ekki rykfallin í hillunum.

Til þeirra sem gluggað hafa í bókina og eiga hana jafnvel; Takk fyrir samfylgdina í þessi fjögur ár.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com