Í dag á þetta litla og netta kríli mitt 4. ára afmæli. Ekki hefði mig grunað fyrir fjórum árum síðan að þetta skilgetna afkvæmi veiðidellunnar minnar næði því að lifa jafn góðu lífi og það hefur gert.
Enn þann dag í dag selst hún og það gleður mitt litla hjarta jafn mikið þegar ég sé hana í betri bókaverslunum og það sem meira er, hún er ekki rykfallin í hillunum.
Til þeirra sem gluggað hafa í bókina og eiga hana jafnvel; Takk fyrir samfylgdina í þessi fjögur ár.
Senda ábendingu