Næstkomandi sunnudag, þann 24. mars býður Veiðifélag Landmannaafréttar til opins fræðslufundar um fiskirækarstarf í Veiðivötnum og vötnunum sunnan Tungnaár, Framvötnum.
Fundurinn verður haldin í félagsheimili Ármanna að Dugguvogi 13 og hefst kl.15:00 Allir áhugamenn um fiskirækt og veiði á hálendi Íslands eru hvattir til að mæta.
Senda ábendingu