Flýtileiðir

Fréttir af Febrúarflugum

Veiðikortið þarf ekki að kynna fyrir stangveiðimönnum á Íslandi, svo tryggilega hefur það fest sig í sessi sem kortið sem skila veiðimönnum hagnaði ár eftir ár. Og Febrúarflugur hafa notið stuðnings Veiðikortsins frá upphafi og þeir skipta nú tugum sem hafa hlotið viðurkenningu kortsins fyrir þátttökuna í Febrúarflugum.

Þetta árið eru það 34 vötn sem eru innan vébanda Veiðikortsins, sum rótgróin en önnur ný og fersk, en öll eiga þau það sameiginlega að vera spennandi kostur fyrir stangveiðimenn.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com