Veiða.is er með stærstu söluvefjum veiðileyfa á Íslandi og kemur nú sterkur inn sem styrktaraðili Febrúarflugna í fyrsta skiptið. Á vefnum er hægt að nálgast upplýsingar um fjölmörg veiðisvæði en jafnframt kappkosta þeir að bjóða uppá fjölbreytt úrval veiðileyfa, bæði í lax og silung, hvort sem er í vötn eða ár.
Á Veiða.is er að finna fjöldann allan af veiðileyfum fyrir komandi sumar og sífellt bætast ný veiðileyfi við í viku hverri.
Senda ábendingu