Árið 2013 verður seint talið til betri ára þessa áratugar. Maí var kaldur, júní þokkalegur en heldur blautur og júlí sást varla fyrir rigningu, í það minnsta hér sunnanlands.
Þetta er eitt af fáum síðustu ára þar sem bláu súlurnar eru hærri allt sumarið heldur en þær rauðu. Helgast það einna helst af þrákelkni undirritaðs að fara til veiða þrátt fyrir leiðinlegt veður.
Senda ábendingu