Árið 2011 var annað árið sem ég safnaði skipulega saman upplýsingum um veiði okkar félaganna. Veðurfar sumarsins var með ágætum, þótt júní hafi verið heldur hráslagalegur.
Sem fyrr eru rauðu súlurnar veiðifélaga míns og þær bláu mínar eigin.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Árið 2011 var annað árið sem ég safnaði skipulega saman upplýsingum um veiði okkar félaganna. Veðurfar sumarsins var með ágætum, þótt júní hafi verið heldur hráslagalegur.
Sem fyrr eru rauðu súlurnar veiðifélaga míns og þær bláu mínar eigin.
Já, það er gott að geta flíkað árinu 2011.
Er þetta ekki síðasta veiðiárið sem þú veiddir fleiri fiska en veiðifélagi þinn?
Tja, þú verður bara að fylgjast með til áramóta. Þetta virðist virka betur á oddatöluárum heldur en sléttum hjá öðru okkar.