Veiði 2011 – samantekt

Árið 2011 var annað árið sem ég safnaði skipulega saman upplýsingum um veiði okkar félaganna. Veðurfar sumarsins var með ágætum, þótt júní hafi verið heldur hráslagalegur.

Sem fyrr eru rauðu súlurnar veiðifélaga míns og þær bláu mínar eigin.

2 svör við “Veiði 2011 – samantekt”

 1. Garðar Þór Avatar
  Garðar Þór

  Já, það er gott að geta flíkað árinu 2011.
  Er þetta ekki síðasta veiðiárið sem þú veiddir fleiri fiska en veiðifélagi þinn?

  Líkar við

 2. Kristján Friðriksson Avatar

  Tja, þú verður bara að fylgjast með til áramóta. Þetta virðist virka betur á oddatöluárum heldur en sléttum hjá öðru okkar.

  Líkar við

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.