Flýtileiðir

222 Febrúarflugur

Það sem af er Febrúar hafa 222 flugur verið lagðar fram í átakinu og það stefnir í metfjölda þetta árið ef fram fer sem horfir. Það er líka eftirtektrarvert að á bak við allar þessar flugur stendur 41 hnýtari og þar með er þegar slegið fyrra met sem var 38.

Aðstandandi Febrúarflugna er í skýjunum yfir þessari þátttöku og þakka þessar gríðarlega góðu undirtektir.

Eins og venjulega eru flugurnar færðar reglulega yfir í eitt safn á FOS.IS sem má nálgast hérna.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Create a website or blog at WordPress.com