FOS.IS óskar öllum lesendum vefsins gleðilegs nýs árs og þakkar kærlega fyrir samfylgdina á nýliðnu ári. Að vanda er fyrst færsla ársins nýtt dagatal fyrir það ár sem upp er runnið. Að þessu sinni er dagatalið með örlítið öðru sniði en áður sem vonandi nýtist betur á snjalltækjum, s.s. sjaldtölvum og símum. Dagatalið má skoða með því að smella hérna.
