Að þessu sinni er mér málið örlítið skylt og því langar mig að vekja athygli á veglegu sumarblaði Veiðimannsins, málgagns stangveiðimanna, sem kom nýverið út.

Þetta tölublað er óvenju efnismikið og víða hefur verið leitað fanga. Meðal efnis eru veiðistaðalýsing á Úlfarsá, sem sumir kalla Korpu, frásögn af einni minna uppáhalds, Black Zulu og leitað álits veiðimanna og spekúlanta á vindátt og veiði hérna á Íslandi þar sem undirritaður á smá innlegg.

Áskrifendur geta vænst þess að blaðið detti inn um bréfalúguna hvað úr hverju, aðrir geta nálgast það í helstu veiðiverslunum landsins og kostar það 2.190,- kr. í lausasölu.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.