Nú eru nánast 200 flugur komnar inn á viðburðinn þetta árið og rétt 10 dagar eftir af mánuðinum. Okkur telst til að 28 hnýtarar hafi lagt þessar flugur til og þeir eiga þar með möguleika á detta í lukkupottinn þegar við drögum út nokkrar viðurkenningar sem styrktaraðilar okkar hafa lagt okkur til. Allar flugurnar má sjá með því að smella hérna.

Á mánudaginn verður þriðja hnýtingar- og kynningarkvöld Febrúarflugna og Ármanna í Árósum og að þessu sinni mætir Ingvar Ingvarsson hnýtari og Flugubúllan verður með vörukynningu. Það er óhætt að segja að þátttaka á þau kvöld sem þegar hafa farið fram hefur farið fram úr björtustu vonum og ef að líkum lætur, þá verður þátttakan á mánudag ekki síðri.

feb2017flugubullan

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.