Lestrarskammtur vikunnar inniheldur að þessu sinni þrenn ný tölublöð. Þar sem Febrúarflugur eru alveg að smella inn, langar mig að vekja sérstaka athygli á hnýtingartímariti IFFF Tying Times þar sem m.a. má finna nokkur góð ráð fyrir myndatöku á flugum, eitthvað sem margir munu örugglega stunda í febrúar.


