Flugur og skröksögur halda ró sinni yfir hátíðarnar og fagna hækkandi sól með þá von í brjósti að fylgjendur síðunnar, vinir og vandamenn hafi það náðugt þessa fáu en góðu daga.

Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Flugur og skröksögur halda ró sinni yfir hátíðarnar og fagna hækkandi sól með þá von í brjósti að fylgjendur síðunnar, vinir og vandamenn hafi það náðugt þessa fáu en góðu daga.