Þann 14. apríl verður efnt til málþings um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis kl. 16:10 í Háskólabíói. Eins og fram kemur í meðfylgjandi auglýsingu opnar húsið kl.16 og gert er ráð fyrir að þingið standi til kl.18:30

malthing