
Þessi fluga var fyrst hnýtt af William Robertson fyrir John McLaren, föður Charles McLaren, veiðimanns og rithöfundar. Sá kom flugunni á framfæri í bók sinni The Art of Sea Trout Fishing sem kom fyrst út árið 1963. Allar götur síðan hefur Kate, mamma Charles, fylgt Skotum í óteljandi veiðiferðir.
Senda ábendingu