
Eftir að hafa verið að fletta flugum frá Orkneyjum og víðar varð þessi til sem tilraun til að stæla flugur frá norðanverðum Bretlandseyjum. Stuttur krókur, orange búkur með gyltu tinsel og ein Ringneck Pheasant fjöður, það er nú allt og sumt.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Eftir að hafa verið að fletta flugum frá Orkneyjum og víðar varð þessi til sem tilraun til að stæla flugur frá norðanverðum Bretlandseyjum. Stuttur krókur, orange búkur með gyltu tinsel og ein Ringneck Pheasant fjöður, það er nú allt og sumt.