
Enn ein tilraun með flugu á tvíkrækju. Man ekki til að ég hafi haft einhverja ákveðna flugu í huga þegar ég hnýtti þessa, held hreint og beint að hún hafi orðið til úr afgöngum á hnýtingarborðinu hjá mér.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Enn ein tilraun með flugu á tvíkrækju. Man ekki til að ég hafi haft einhverja ákveðna flugu í huga þegar ég hnýtti þessa, held hreint og beint að hún hafi orðið til úr afgöngum á hnýtingarborðinu hjá mér.