
Einhverra hluta vegna er Royal Coachman betur þekkt sem þurrfluga heldur en votfluga þrátt fyrir að votflugan gefi ekkert síður. Hnýtti þessa útgáfu sérstaklega fyrir Febrúarflugur 2016.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Einhverra hluta vegna er Royal Coachman betur þekkt sem þurrfluga heldur en votfluga þrátt fyrir að votflugan gefi ekkert síður. Hnýtti þessa útgáfu sérstaklega fyrir Febrúarflugur 2016.