
Höfundur Black Pennell er H.Cholmondely-Pennell, veiðimaður og náttúruvísindamaður. Flugan kom fyrst fram árið 1860 og varð strax gjöful í Skosku vötnunum. Skemmtilega einföld og góð fluga. Hnýtti hana sérstaklega fyrir Febrúarflugur 2016.
Flugur, veiðisögur og grúsk af ýmsu tagi
Höfundur Black Pennell er H.Cholmondely-Pennell, veiðimaður og náttúruvísindamaður. Flugan kom fyrst fram árið 1860 og varð strax gjöful í Skosku vötnunum. Skemmtilega einföld og góð fluga. Hnýtti hana sérstaklega fyrir Febrúarflugur 2016.