Nú hefur Veiðivötnum verið bætt hér inn á síðuna, þ.e. smávæginlegu efni sem ekki er að finna á frábærum vef Arnar Óskarssonar, veidivotn.is
Hér er ekki um hefðbunda veiðistaðalýsingu að ræða, þess í stað hef ég safna nokkrum gagnlegum upplýsingum saman á einn stað, s.s dýptarkortum Orkustofnunar af flest öllum Veiðivötnunum. Á síðunni er einnig að finna nýtt, stórt kort af Veiðivötnum í boði fos.is Gott að prenta út og hafa með sér í vötnin.
Senda ábendingu