Enn heldur kynning sýnenda á Veiðisýningunni áfram, hér koma næstu 6 sýnendur og svo auðvitað ein klippa af RISE í lokinn.


JOAKIM‘S fluguveiðivörur verða á Veiðisýningunni og kynna eigin hönnun og vöruúrval sitt.

Laugardalsá / Fossá verða á sýningunni og hjá þeim geta menn fræðst allt um árnar.

Laxabakki ehf er leigutaki Víðidalsár og Hópsins í Húnvatnssýslu. Fulltrúi þeirra verður á sýningunni og kynnir veiðisvæðin sem þeir ráða yfir.

Mekka Wines & Spirits víngæðingarnir endurtaka væntanlega leikinn frá því í fyrra og verða með vinsælli sýnendunum.

Norðlingafljót kemur til með að eiga sína fulltrúa á sýningunni sem gestum gest kostur á að spjalla við á fimmtudaginn.

Skúli Kristinsson sýnir flugur og fluguhnýtingar. E.t.v. finna áhangendur Rangánna eitthvað við sitt hæfi hjá Skúla, m.a. Pool og Bismo.


Þessi augnablik á RISE Fluguveiði Kvikmyndahátíðinni verða örugglega einhverjum minnisstæð. Ætli þetta sé ekki sú mynd sem ég bíð spenntastur eftir.

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.