Eftir nokkur ár í sömu fötunum höfum við nú skipt um útlit og virkni á vefnum. Þótt sniðið sé annað er allt efnið til staðar og vonandi aðgengilegra en áður.