Þegar ég ákvað að stofna til þessa viðburðar á Facebook átti ég ekki von á þeim frábæru undirtektum sem orðið hafa við þessu uppátæki mínu. Núna, þegar viðburðurinn er tæplega hálfnaður, eru þáttakendur orðnir 59 og fjöldi flugna sem lagðar hafa verið fram 72. Viðburðurinn stendur til loka febrúar og sífellt bætast nýjir hnýtarar á áhugamenn um flugur í hópinn, það er því örugglega von á fleiri flugum.

Það er hreint ekki skilyrði fyrir þátttöku að leggja fram flugur, allir geta tekið þátt, lagt til ábendingar eða fyrirspurnir um þær flugur sem aðrir leggja fram.

Hér að neðan má sjá þær flugur sem ég hef sett inn á viðburðinn það sem af er.

Prince Nymph
Prince Nymph
Gylltur Nobbler
Gylltur Nobbler
Watson's Fancy púpa
Watson’s Fancy púpa
Peacock
Peacock
Ónefnd fyrir Veiðivötn
Ónefnd fyrir Veiðivötn
Marabou afbrigði Black Ghost
Marabou afbrigði Black Ghost
Killer
Killer
Black Ghost
Black Ghost

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.