Febrúarflugur

Flugur og skröksögur hafa stofnað til viðburðar á Facebook sem ber heitið Febrúarflugur. Markmið þessa viðburðar er að fá sem flesta veiðimenn og hnýtara til að birta upplýsingar um þær flugur sem þeir ætla sér að nýta í veiðinni næsta sumar.

Ef vel tekst til þá ættu að birtast myndir og/eða frásagnir af þeim flugum sem veiðimenn eru að hnýta í febrúar, að lágmarki ein á viku frá hverjum þátttakanda. Mögulega sjá menn þá nýjar og spennandi flugur sem bráðvantar í boxið fyrir sumarið.

Veiðimenn eru hvattir til að deila þessum viðburði sem víðast, það kemur örugglega til með að kenna ýmissa grasa í boxum veiðimanna þegar upp verður staðið í lok febrúar.

fos_febflugur

Senda ábendingu

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.